Gleði í snjónum!

SnjóboltiSnjórinn getur svo sannarlega stuðlað að gleði, samveru, samvinnu, útivist og hreyfingu. Hér má sjá mynd af nokkrum hraustum nemendum Oddeyrarskóla sem nýttu hádegishléið til að búa til myndarlegar snjókúlur…sóttu svo skólastjórann til að sýna afraksturinn og fá mynd á heimasíðuna að launum 🙂 Allir sælir og glaðir!

Síðast uppfært 05.02 2016