Starfsfólk Oddeyrarskóla óskar nemendum, foreldrum og öðrum velunnurum skólans gleðilegrar jólahátíðar og farsældar á nýju ári með þökk fyrir gott samstarf á árinu sem er að líða.
Skólahald hefst að nýju þriðjudaginn 5. janúar en við sendum upplýsingar þann 4. janúar varðandi skipulag skólastarfsins í upphafi ársins 2021.

Síðast uppfært 21.12 2020