Við óskum ykkur öllum gleðilegs nýs árs og þökkum fyrir liðið ár. Vonum að samskiptin á þessu ári verði eins ánægjuleg og á liðnu ári. Hlökkum til að sjá nemendur í skólanum fimmtudaginn 4.janúar kl.8:10 samkvæmt stundatöflu.
Síðast uppfært 02.01 2024