Halloween böll


10. bekkur ætlar að halda Halloween böll föstudaginn 10. nóvember bæði fyrir 1.-4. bekk sem verður kl. 16:00-18:00 og fyrir 5.-7. bekk kl. 18:30-20:30 í íþróttasal skólans.
Sjoppa verður á staðnum, spákona og verðlaun veitt fyrir flottasta búninginn.
Aðgangseyrir er kr. 500.- og rennur í ferðasjóð 10. bekkjar.
Nokkrir foreldrar verða til halds og trausts á böllunum ásamt nemendum úr 10. bekk.

Síðast uppfært 09.11 2017