Hattadagur fimmtudaginn 24. október

hattur4Fimmtudaginn 24. október ætlum við að gera okkur glaðan dag og hafa hattadag hér í skólanum. Þá mega allir koma með hatt eða annað höfuðfat – endilega leyfið hugmyndafluginu að ráða för 🙂

hattur3

Síðast uppfært 17.10 2013