Í þematíma á dögunum fékk unglingastig heimsókn frá bræðrunum Hákoni og Hafþóri, en þeir útskrifuðust úr Oddeyrarskóla árið 2016. Þeir ræddu námið, félagslífið og tímann sinn hér í Oddeyrarskóla. Nemendur voru einstaklega áhugasamir og spurðu margra áhugaverðra spurninga. Flottar fyrirmyndir þarna á ferð!


Síðast uppfært 29.09 2023