Jólahurðasamkeppni 2023

Nemendur skreyttu hurðir í skólanum nú í desember. Hér má sjá afraksturinn en dómnefnd valdi jólahurðir ársins 2023 í yngri og eldri deild. Sigurvegarar í yngri deild voru nemendur í 2.bekk og í eldri deild nemendur í 10.bekk. Sérstök verðlaun fengu nemendur í 7.bekk fyrir sína hurð.

Síðast uppfært 19.12 2023