Unglingadeildin er þessa dagana að hanna kassabíla fyrir Frístund og vantar sárlega dekk undir bílana. Dekk af öllum gerðum eru vel þegin. Hægt er að koma með þau í skólann en einnig er hægt að hafa samband við skólann og þau verða sótt.
Með von um góð viðbrögð
Unglingadeildin