Útivistartími barna

Frá Samanhópnum:
 útivistartími
Kæru foreldrar
Samanhópurinn minnir á að nú 1. september breytist útivistartími barna.
Verulegur árangur hefur náðst síðustu ár í að draga úr áhættuhegðun barna og unglinga og má ekki síst rekja það til þess að foreldrar hafa staðið saman og virt útivistarreglurnar. Við vonum að það verði þannig áfram.
Sjá meðf. auglýsingu: Saman-hópurinn_foreldrar_útivist

Síðast uppfært 04.09 2015