Könnun til foreldra og forráðamanna

Kæru foreldrar og forráðamenn nemenda í Oddeyrarskóla

Þar sem viðtalsdagar eru nýafstaðnir langar okkur stjórnendur að heyra af ykkar upplifun af foreldraviðtali og/eða menntabúðum og svo hópspjalli á unglingastigi eftir því sem við á. Við viljum þróa okkur á þessum vettvangi og koma sem best til móts við þarfir foreldra og nýta tímann á skilvirkan hátt.

Með því að smella á meðfylgjandi tengil opnast könnun sem við biðjum ykkur um að svara.

Smellið hér til að taka könnun

Síðast uppfært 25.10 2019