Kynning á Strumpaþema hjá 4. bekk

IMG_4957Í dag kynntu nemendur í 4. bekk afrakstur vinnu sinnar síðastliðinna þriggja vikna um Strumpana í byrjendalæsinu. Vinnan fólst í allskyns málfræðiæfingum, sögugerð o.fl. Einnig útbjuggu nemendur sérstakan lestrarsvepp sem ætlaður er sem afdrep til lestrar og saumuðu hvert sinn strump. Myndir frá verkefninu og kynningunni eru komnar á myndasíðu skólans.

Síðast uppfært 28.02 2014