Málþing í HOFI um snjalltækjanotkun barna og unglinga

HofÞessa dagana eru fulltrúar frá SAFT að heimsækja nemendur í 6. bekk grunnskólanna á Akureyri. Við eigum von á þeim hingað í Oddeyrarskóla á föstudagsmorguninn kl. 9:00. Hópurinn verður einnig með erindi í Hofi á málþingi um snjalltækjanotkun barna og unglinga á fimmtudagskvöldið kl. 20:00-21:30. Hér er auglýsing fyrir þann fund. Við hvetjum foreldra til að fjölmenna á fundinn, enda afar mikilvægt unfjöllunarefni.

Síðast uppfært 27.01 2015