Nesti grunnskólanemenda

Það getur verið snúið að útbúa nesti fyrir skóladaginn. Margir eru í mjólkur- og/eða ávaxtaáskrift sem er nóg fyrir suma en aðrir þurfa meira eða kjósa að koma með allt nesti að heiman. Hér má sjá hugmyndir frá Landlæknisembættinu að hollu og góðu nesti.

Síðast uppfært 02.02 2022