Nýtt símkerfi Posted on 06.12 201706.12 2017 by Maggi Unnið verður að uppsetningu á nýju símkerfi í skólanum í dag milli kl. 12:00 og 16:00. Búast má við einhverjum truflunum á símasambandi og biðjumst við velvirðingar á því.