Oddeyrarskóli tekur þátt í verkefninu Göngum í skólann

Nú, í upphafi skólaársins, fer af stað verkefnið Göngum í skólann og tökum við í Oddeyrarskóla að sjálfsögðu þátt.gongum

Hér eru allar nánari upplýsingar um verkefnið, en við viljum mjög gjarnan nota þetta verkefni og önnur sambærileg til að hvetja nemendur okkar til að tileinka sér lífsstíl sem eykur lífsgæði þeirra nú og síðar meir. Við biðjum aðstandendur um að lesa viðhengið vel og taka þátt í þessu með okkur 🙂

Síðast uppfært 05.09 2017