Skíðadagur Oddeyrarskóla á morgun

Hlidarfjall_16april08_2Á morgun, miðvikudag, verður skíðadagur hjá okkur í Oddeyrarskóla. Í þessu bréfi eru allar nánari upplýsingar. Ekki hika við að hafa samband við skólann ef spurningar vakna.

Veðurspáin er góð og ekki ástæða til annars en að hlakka til 🙂

 

Síðast uppfært 14.03 2017