Skíðadegi frestað aftur

Það er hvasst í Hlíðarfjalli og vegurinn ófær. Ekki næst að opna fyrir okkur. Enn er því frestun á skíðadegi.

Síðast uppfært 13.02 2019