Skipulagsdagur á morgun 2. október

Á morgun 2. október er skipulagsdagur í skólanum og því frí hjá nemendum. Minnum einnig á að Frístund er lokuð. Kennarar munu sækja Haustþing BKNE sem haldið er á morgun.

 

Síðast uppfært 01.10 2015