Skólahreysti og upplestrarkeppni

Fulltrúar skólans í Stóru upplestrarkeppninni stóðu sig með stakri prýði á lokahátíðinni síðastliðinn miðvikudag þó við næðum ekki verðlaunasæti. Það gerði hins vegar keppnisliðið okkar í Skólahreysti sem náði 3. sæti eftir undraverðan hraða í hraðabrautinni. Við getum verið stolt af þessu unga fólki og höldum áfram að hvetja nemendur okkar til dáða í leik og starfi.

Skoða fleiri myndir

Síðast uppfært 08.03 2020