Í dag tóku nemendur í 7. bekk þátt í forvali fyrir stóru upplestrarkeppnina en lokakeppnin fer fram í húsnæði Menntaskólans á Akureyri miðvikudaginn 23. mars nk. Tveir fulltrúar voru valdir úr hópi lesenda til að taka þátt í lokakeppni, þeir Snjóki og Olaf en Leyla verður varafulltrúi.

Síðast uppfært 24.03 2022