Tengja nóvembermánaðar

connectingNú er Tengjan okkar, fréttabréf nóvembermánaðar, komin á heimasíðuna. Tengjunni er fyrst og fremst ætlað að miðla upplýsingum úr skólastarfinu til foreldra og annarra aðila skólasamfélagsins, en hún gegnir einnig því hlutverki að varðveita sögu skólans. Við hvetjum alla foreldra/forráðamenn að kynna sér efni hennar. Eldri Tengjur má finna undir flipanum Tengja hér fyrir ofan.

Síðast uppfært 27.11 2014