Þrumugleði í frístund

IMG_2622 IMG_2620Í gær var haldin þrumugleði í frístund. Krakkarnir máttu taka með sér leikföng að heiman og léku sér saman í íþróttasalnum. Allir voru glaðir og skemmtu sér konunglega! Fleiri myndir eru á myndasíðu skólans.

Síðast uppfært 03.12 2014