Útivistardagur í Hlíðarfjalli miðvikudaginn 24. mars

Ágætt útlit er varðandi veður og færð í Hlíðarfjalli á morgun og við stefnum á að fara í Fjallið. Mikilvægt er þó að fylgjast með heimasíðu og/eða tölvupósti í fyrramálið til að fá staðfest hvort hægt verður að eyða deginum úti við. Nánari upplýsingar í meðfylgjandi bréfi sem foreldrar hafa nú þegar fengið sent.

Síðast uppfært 23.03 2021