Útivistarreglur barna – ísskápaseglar afhentir

Í dag hafa Samtaka sem eru samtök foreldrafélaga á Akureyri afhent nemendum 1.-6. bekkjar ísskápasegla þar sem reglur um útivistartíma barna koma fram.  Sjá viðhengi frá Samtaka.

Afhending segla