Nemendur og starfsfólk fylgjast með sólmyrkvanum

sólmyrkvi sólmyrkvi1 Í dag var mesti sólmyrkvi sem orðið hefur á Íslandi í 61 ár. Af því tilefni fengum við send sólmyrkvagleraugu fyrir alla nemendur og starfsmenn skólans. Þetta gerði okkur kleift að geta notið myrkvans á öruggan hátt. Þetta var einstök upplifun og á meðfylgjandi myndum má sjá nokkra nemendur og starfsfólk skólans fylgjast frannt með sólmyrkvanum. Fleiri myndir eru væntalegar á myndasíðu skólans.

Síðast uppfært 20.03 2015