Stóra upplestarkeppnin og skólahreysti.

Í gær tóku tóku þær Björg Elva og Lilja Katrín þátt í Stóru upplestrarkeppninni. Þær stóðu sig báðar með mikilli prýði og lenti Björg Elva í 3. sæti. Innilega til hamingju með það.

Í skólahreystikeppninni varð lið Oddeyrarskóla í 5. sæti , stóðu sig mjög vel.

Síðast uppfært 12.03 2015