Vetrarfrí framundan

Nú eru nemenda- og foreldraviðtölin afstaðin. Nú skundum við í vetrarfrí  fram yfir helgi. Við vonum að nemendur njóti allir frísins og komi endurnærðir í skólann mánudaginn 10. mars.

Síðast uppfært 04.03 2014