Vinna með íslenskar jurtir

IMG_1851Nú á haustdögum hafa nemendur í 8.-10.bekk verið að kynna sér íslenskar jurtir.  Þeir höfðu algjörlega frjálsar hendur með hvernig þeir útfærðu verkefni sitt.  Þrír strákar í 10. bekk  ákváðu að baka fjallagrasabrauð og útbúa fjallagrasamjólk sem þeir síðan buðu skólasystkinum sínum að smakka.  Veitingarnar brögðuðust ljómandi vel.IMG_1860

Síðast uppfært 02.10 2013