5. bekkur í Hrísey

5. bekkur Hrísey 5. bekkur Hrísey 25. bekkur Hrísey 3
5. bekkur Hrísey 4Laugardaginn 28. maí fórum við krakkarnir í 5. bekk ásamt foreldrum okkar í blíðskaparveðri í skemmtiferð út í Hrísey. Við fórum í taxaferð um eyjuna, borðuðum saman á veitingahúsinu og nýttum svo það sem eftir var dags í sólbað, sund og slúður. Einstaklega skemmtileg og vel lukkuð ferð með frábæru fólki 🙂

Síðast uppfært 31.05 2016