Fjölbreyttir fatadagar í Oddeyrarskóla

Nemendaráð Oddeyrarskóla stendur fyrir viðburði næstu viku sem allir eru hvattir til að taka þátt í.

Alla dagana á að klæða sig upp á mismunandi hátt.

  • Mánudagur verður náttfatadagur / kósýföt
  • Þriðjudagur verður öfugur dagur – stelpur í strákafötum, strákar í stelpufötum eða fötin ranghverf.
  • Miðvikudagur 80,s dagur
  • Fimmtudagur er búningadagur
  • Föstudagur er fínn föstudagur

 

Síðast uppfært 23.02 2018