Sköpun bernskunnar 2018

Sköpun bernskunnar er sýning sem sett er upp til þess að örva skapandi starf og hugsun skólabarna á aldrinum tveggja til sextán ára og eru börn úr Oddeyrarskóla meðal þáttakenda í ár. Þemað að þessu sinni er tröll í víðum skilningi sem vísar í þjóðsögur Íslendinga.

Sýningin opnar á morgun laugardaginn 24. febrúar kl. 15 í Ketilshús og stendur til 15. apríl.

Nánari upplýsingar má finna á heimasíðu Listasafns Akureyrar.

 

Síðast uppfært 23.02 2018