Opið hús í Oddeyrarskóla

Föstudaginn 23. febrúar kl. 9-11 verður opið hús hér í Oddeyrarskóla fyrir þá foreldra sem eiga börn sem fara í 1. bekk á komandi skólaári. Opna húsið er fyrir alla, hvort sem barnið býr í hverfinu eða ekki.

Foreldrar fá kynningu á áherslum skólans og skipulagi auk þess að fá skoðunarferð um skólahúsnæðið.

Verið hjaranlega velkomin!

Síðast uppfært 19.02 2018