
Með deginum vill Fræðslunefnd mjólkuriðnaðarins vekja athygli barna, foreldra og starfsfólks skólanna á mikilvægi mjólkur í daglegu fæði barnanna. Í tilefni dagsins verður þeim leikskólum og grunnskólum sem óska eftir því að taka þátt í deginum boðið upp á mjólk á Skólamjólkurdaginn, miðvikudaginn 30. september.
Síðast uppfært 29.09 2015