Félagsmiðstöðin Stjörnuríki

Félagsmiðstöðin StjörnuríkiNú hefur félagsmiðstöðin okkar fengið nafn, en hún heitir nú Stjörnuríki. Það er mikið um að vera í félagsmiðstöðinni fyrir krakka í 5. – 10. bekk og þið getið fengið nánari upplýsingar um það ef þið smellið á stjörnurnar hér til vinstri á síðunni. Þar er að finna tímatöflu félagsmiðstöðvarinnar, upplýsingar um starfsmenn hennar og nánari upplýsingar um klúbba á þeirra vegum.

Síðast uppfært 30.09 2015