Árshátíð Oddeyrarskóla 2020

Um síðustu helgi stigu nemendur skólans á svið og sýnu afrakstur æfinga síðustu vikna. Fullt hús var á öllum þremur sýningunum og kaffihlaðborð foreldrafélagsins sviganði undan kræsingum af vanda. Við erum afskaplega stolt af börnunum og eiga þau hrós skilið fyrir frábæra skemmtun.

Hægt er að skoða myndir frá sýningunum með því að smella á hlekkina hér að neðan:

Myndbönd frá árshátíðaratriðum:

Síðast uppfært 30.01 2020