Það var kærkomin gjöfin sem börnin færðu Þórarni á bókasafninu í morgun fyrir hönd foreldrafélagsins, en um var að ræða fjöldan allan af nýjum barna- og unglingabókum. Við þökkum kærlega fyrir þessa góðu gjöf og munum svo sannarlega njóta þess að lesa, skoða og ræða saman um efni bókanna.
![](https://oddeyrarskoli.is/wp-content/uploads/2021/02/IMG_20210202_105637-3-1024x631.jpg)
Síðast uppfært 02.02 2021