Dagur læsis

IMG_4001Í dag héldum við í Oddeyrarskóla upp á alþjóðadag læsis og sökktu nemendur og starfsfólk skólans sökkva sér í lestur bóka eða annars lesefnis kl. 10:50-11:10.

Alþjóðadagur læsis er sunnudaginn 8. september. Þá er boðið upp á lestrarvöfflur kl. 14-16 á Öldrunarheimilum Akureyrar – Hlíð og Lögmannshlíð. Þema dagsins er ungir – aldnir. Sjá nánar í meðfylgjandi viðhengi: Dagur læsis – sjálfboðaliðar

 

Síðast uppfært 06.09 2013