Fjöruferð hjá 3. og 4. bekk

IMG_2318 IMG_2317Á þriðjudaginn í síðustu viku fóru nemendur í 3. og 4. bekk í fjöruferð í Sílabás í tensgslum við umfjöllun um bókina Gummi fer í fjöruferð eftir Dagbjörtu Ásgeirsdóttur.

Við fengum frábært verður og nutum okkar vel. Myndir eru komnar á myndasíðu skólans.

Síðast uppfært 09.09 2014