Útivistardagur hjá 1. – 4. bekk

Í dag var útivistardagur í Oddeyrarskóla. Yngsta stigið fór saman í Lystigarðinn þar sem þau skemmtu sér konunglega saman. Við fórum í löggu og bófa, stórfiskaleik og rannsóknarleiðangra um garðinn. Virkilega góður dagur að baki 🙂 Myndir eru komnar á myndasíðuna.

IMG_5835 IMG_5807

Síðast uppfært 09.09 2014