Haustkynningarfundir fyrir foreldra í þessari viku

logo -stafalaustÍ þessari viku standa yfir haustkynningarfundir fyrir foreldra nemenda við Oddeyrarskóla. Nauðsynlegt er að allir nemendur eigi fulltrúa á fundunum. Tímasetningar funda hafa verið sendar heim til foreldra í tölvupósti.

Síðast uppfært 09.09 2014