Frá félagsmiðstöð Oddeyrarskóla

Nú fer vetrarstarfið að hefjast hjá okkur hjá félagsmiðstöðvunum á Akureyri. Það hafa orðið breytingar hjá okkur sem tengjast Oddeyrarskóla, en í stað þess að vera undir félagsmiðstöðinni Tróju ætlum við að taka aftur upp á því aFélagsmiðstöð_dagskrá - September 2015ð vera með sér rekna félagsmiðstöð. Það felur í sér að við munum stofna nýja félagsmiðstöð fyrir okkur á eyrinni og verðum því í takt við þorpið þar sem sér félagsmiðstöð er við hvern skóla.

Hér má sjá bréf til foreldra vegna nýrrar félagsmiðstöðvar hér í Oddeyrarskóla og hér fyrir neðan má sjá dagskrá septembermánaðar.

Síðast uppfært 31.08 2015