Útivistardagur hjá 1. bekk þriðjudaginn 1. september

Ákveðið var rétt í þessu að 1. bekkur færi í gönguferð innanbæjar í stað þess að fara í Krossanesborgir. Krakkarnir verða úti allan morguninn og þurfa góðan fatnað og nesti fyrir ferðina.

Síðast uppfært 31.08 2015