Gjöf frá foreldrafélaginu

Foreldrafélag Oddeyrarskóla gaf skólanum á dögunum afar veglega gjöf sem á svo sannarlega eftir að nýtast nemendum vel.  Um er að ræða fjöldan allan af spilum fyrir bæði unga og aldna og færum við foreldrafélaginu okkar bestu þakkir fyrir þessa einstaklega flottu gjöf.

Stúlkur í 5. bekk tóku á móti spilunum fyrir hönd nemenda.

Síðast uppfært 01.11 2022