Góður árangur í skólahreysti

Nemendur Oddeyrarskóla stóðu sig vel í skólahreysti í vikunni. Lið skólans var skipað fjórum nemendum á unglingastigi og lenti það í þriðja sæti. Til hamingju með frábæran árangur! Skólahreysti 2016_85

Síðast uppfært 18.03 2016