Úrslit í 100 miða leik

100 miða leiknum okkar lauk fyrir páska, en úrslit voru kunngjörð nemendum í síðustu viku. Það er alltaf algjör tilviljun hvaða nemendur eru dregnir út svo líta má á þetta sem leik og happdrætti.

Þeir sem voru dregnir út að þessu sinni eru eftirfarandi nemendur:

  • Rúdolf Helgi, 5. bekk
  • Ari, 2. bekk
  • Elsa, 3. bekk
  • Daníel, 1. bekk
  • Úrsúla, 7. bekk
  • Telma Sif, 1. bekk
  • Birta, 10. bekk
  • Ágúst, 8. bekk
  • Sara Rún, 4. bekk
  • Sóley, 7. bekk

Við óskum þessum krökkum til hamingju með sigurinn!

Farið verður í óvissuferð með SMT stýrihópi þriðjudaginn 12. apríl. Lagt verður af stað í upphafi skóladags og stefnt að heimkomu upp úr kl. 10.

 

Síðast uppfært 05.04 2016