Hjólabretti

hjólabrettiÍ haust hefur verið nokkuð um að nemendur á unglingstigi mæti á hjólabrettum í skólann.  Engin aðstaða er til að geyma slík tól í forstofunni og heldur ekki í kennslustofum.  Því hefur verið tekin sú ákvörðun að þeir nemendur sem koma með hjólabretti í skólann biðji skólaliða að geyma þau fyrir sig. Nemendur mega vera á brettunum á afmörkuðu svæði á skólalóðinni í frímínútum og mælumst við til að viðeigandi hlífðarbúnaður sé notaðar. Athugið að skólinn tekur ekki ábyrgð á hjólabrettum barna.

Síðast uppfært 02.09 2014