Íslenska sem annað mál

hallo_morgtungumalÁ hverju ári eru margir nemendur við skólann sem læra íslensku sem annað mál. Helga Hauksdóttir kennsluráðgjafi gefur reglulega út fréttabréf þar sem lesa má um það sem þessir nemendur taka sér fyrir hendur í skólum bæjarins. Þar má oft fá góðar hugmyndir að kennslu fyrir alla svo og ýmsar gagnlegar upplýsinga um málefni innflytjenda og stöðu mála í kennslu barna með íslensku sem annað tungumál.

 

Síðast uppfært 07.11 2014