Jafnréttisáætlun Oddeyrarskóla – framkvæmdaráætlun skólaársins

jafnréttiOddeyrarskóli hefur á síðustu árum unnið eftir nýrri jafnréttisáætlun skólans. Einnig gerir skólinn á hverju ári framkvæmdaráætlun skólaársins og er hún vistuð undir jafnréttisáætluninni undir flipanum „starfshættir“. Hana má einnig sjá hér.

Síðast uppfært 22.11 2013