BINGÓ – BINGÓ

bingo-mdÍ dag, fimmtudaginn 21. nóvember standa nemendur í 10. bekk fyrir Bingói í íþróttasal skólans.

Bingóið hefst kl. 18:00. Spjaldið kostar 500 krónur og eru vinningar ekki af verri endanum.

Nemendur munu selja pylsur og gos á 300 krónur í hléinu.

Allur ágóði rennur í ferðasjóð 10. bekkjar en stefnt er að því að fara í ógleymanlega útskriftarferð í skólalok 🙂

Síðast uppfært 21.11 2013