Heimsókn í fimleikahúsið

IMG_2794

Nemendur 2. bekkjar í gryfjunni í fimleikahúsi Giljaskóla

Í gær fór 2. bekkur með kennurum í heimsókn í fimleikahúsið við Giljaskóla.

Fimleikafélagið bauð nemendum 2. bekkjar í þessa heimsókn til að kynnast húsinu og aðstöðunni þar. Heimsóknin var afar vel heppnuð og börnin til fyrirmyndar.

Hægt er að skoða myndir á myndasíðu skólans.

Síðast uppfært 21.11 2013